Ég hef kennt og ráðlagt fólki fjárhagslega hegðun í rúman áratug. Fjármálanámskeiðin mín hjálpa þér að bæta fjármálin þín og gera góð fjármál ennþá betri.

Öll námskeiðin mín byggja á verkefnum og efni úr bókinni minni Betri Fjármál.


- fjármál 101 og Betri fjármál

Fjarnámið mitt er leið til að miðla sérþekkingu og áhugamálum mínum til ykkar á eins einfaldan og skemtilegan hátt og ég get.

Námskeiðunum fjölgar jafnt og þétt og munu með tímanum fjalla um flesta þætti daglegra fjármála og þannig fræða og hjálpa þér að gera góð fjármál enn betri.